fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Everton vill framlengja við James – Hvað gerist með Gylfa?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar fjalla um það Everton sé byrjað að opna samtalið við James Rodriguez um að framlengja samning hans á Goodison Park.

James er á sínu fyrsta tímabili hjá Everton en núverandi samningur hans gildir út næstu leiktíð, Everton vill framlengja dvölina um eitt ár til viðbótar.

Þannig er fjallað um að Everton vilji framlengja samning hans til 2023 en James hefur átt marga fína spretti hjá Everton.

Gylfi Þór Sigurðsson situr við sama borð en samningur hans við Everton gildir til ársins 2022, ekki hafa komið neinar fréttir um að Everton hafi opnað samtali við Gylfa um nýjan samning.

Gylfi hefur átt mjög gott tímabil með Everton og verið lykilmaður í því að liðið er nú að berjast um Evrópusæti. James er 29 ára gamall en Gylfi er tveimur árum eldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Í gær

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?