fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Chelsea tekur forystu – United hefur sýnt áhuga á Varane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er sagt leiða kapphlaupið um Raphael Varene varnarmann Real Madrid en hann er til sölu í sumar. Spænskir miðlar fjalla um málið.

Varane mun í sumar aðeins eiga ár eftir af samningi sínum við Real Madrid og hefur ekki tekist að ná samkomulagi um nýjan samning.

Real Madrid hefur svo náð samningi við David Alaba um að koma frá FC Bayern í sumar, félagið gæti því selt Varane í sumar til að búa sér til fjármuni.

Manchester United hefur verið sterklega orðað við Varane síðustu vikur en Mundo Deportivo segir að Chelsea leiði nú kapphlaupið.

Chelsea er tilbúið að borga rúmar 60 milljónir punda fyrir Varane sem er sá verðmiði sem Real Madrid setur á hann. Þá er sagt frá því að PSG hafi einnig áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Í gær

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs