fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Barcelona upp fyrir Real Madrid í annað sætið með sigri á Villarreal

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 16:09

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villarreal tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Barcelona en leikið var á heimavelli Villarreal, Estadio De La Cerámica.

Villarreal komst yfir í leiknum með marki frá Samuel Chukwueze á 26. mínútu.

Það tók Barcelona hins vegar aðeins tvær mínútu að jafna leikinn. Það gerði Antoine Griezmann með marki eftir stoðsendingu frá Óscar Mingueza.

Griezmann var síðan aftur á ferðinni er hann kom Barcelona í stöðuna 2-1 með marki á 35. mínútu.

Á 65. mínútu fékk Manu Trigueros, leikmaður Villarreal, að líta rauð spjaldið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og sterkur 2-1 útisgigur Börsunga staðreynd. Barcelona situr í 2. sæti deildarinnar með 71 stig, tveimur stigum á eftir Atletico Madrid sem mætir Athletic Bilbao í kvöld.

Villarreal er í 7. sæti með 49 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“