fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ótrúleg óheppni varnarmanns Werder Bremen – Hvernig stóð hann upp frá þessu?

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 12:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Union Berlin og Werder Bremen, mættust í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Leiknum lauk með 3-1 sigri Union Berlin en Joel Pohjanpalo skoraði öll mörk heimamanna í leiknum.

Á 16. mínútu átti sér stóð ótrúleg atburðarrás þegar að varnarmaður Werder Bremen varð fyrir þremur bylmingsskotum.

Hann sinnti svo sannarlega varnarskyldu sinni í þessu tilviki en ætla má að þetta hafi verið vont.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur