fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Segir Tottenham vera búið að gera samkomulag við næsta stjóra félagsins – Starfar hjá öðru félagi á þessari stundu

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 08:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóri Tottenham, hefur trú á því að Daniel Levy, framkvæmdastjóri félagsins, sé nú þegar búinn að ná samkomulagi við þann aðila sem verður næsti knattspyrnustjóri félagsins.

José Mourinho, var á dögunum rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá félaginu eftir erfið úrslit á tímabilinu.

Redknapp þekkir vel til Levy og hann telur að nýr knattspyrnustjóri muni taka við félaginu stuttu eftir að núverandi tímabili lýkur.

„Þeir hljóta að vera búnir að setja sig í samband við næsta knattspyrnustjóra félagsins, þannig vinna þeir. Það er ekki möguleiki á því að þeir séu ekki búnir að því,“ sagði Redknapp við Talksport.

Hann telur að knattspyrnustjórinn sem um ræðir sé að ljúka tímabilinu hjá öðru félagi en að hann sé búinn að gera samkomulag við Tottenham.

Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri RB Leipzig, hefur verið orðaður við starfið. Þá hafa nöfn Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Rangers og Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Leicester City, einnig borið á góma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar