fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fókus

Sjáðu myndirnar: Annie Mist selur glæsilega íbúð sína

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 23. apríl 2021 17:11

Mynd af fasteign: Fasteignaljósmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir hefur sett íbúð sína á sölu samkvæmt Smartlandi sem greindi fyrst frá. Um er að ræða afar fallega þriggja herbergja „penthouse“ íbúð í Bryggjuhverfinu. Tvær svalir eru í íbúðinni og afar fallegt sjávarútsýni.

Samkvæmt fasteignavef mbl.is eru innréttingar og skápar í eigninni sérsmíðaðar. Þá er harðviðarparket og flísar á gólfinu. Húsið sjálft er að mestu álklætt að utan og timburgluggarnir eru sömuleiðis álklæddir.

Heimilið er virkilega huggulegt og fínt eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan:

Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is
Mynd: Fasteignaljósmyndun.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Elton John: „Eins og þið vitið þá hef ég misst sjónina“

Elton John: „Eins og þið vitið þá hef ég misst sjónina“
Fókus
Í gær

Jólalagið „Hörkujól“ varð til um borð í togara í stormi

Jólalagið „Hörkujól“ varð til um borð í togara í stormi
Fókus
Í gær

Móðir birti átakanlega mynd af syni sínum sinna heimanáminu

Móðir birti átakanlega mynd af syni sínum sinna heimanáminu
Fókus
Í gær

Rifjar tárvot upp líkamssmánun fjölmiðla

Rifjar tárvot upp líkamssmánun fjölmiðla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Lúðar að leika sér og skvísur í París

Vikan á Instagram – Lúðar að leika sér og skvísur í París
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólveig notar vímuefni í æð alla daga – „Ég get ekki meira af þessu lífi“

Sólveig notar vímuefni í æð alla daga – „Ég get ekki meira af þessu lífi“