fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
Pressan

Miðaldra karlmenn fjórum sinnum líklegri til að látast af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 06:55

Sjúklingi sinnt á gjörgæsludeild. Mynd: EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar sænskrar rannsóknar eru miðaldra karlmenn fjórum sinnum líklegri til að látast af völdum COVID-19 en konur. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur einnig fram að karlar verði meira veikir af völdum sjúkdómsins og þurfi oftar að leggjast inn á sjúkrahús en konur.

Höfundar rannsóknarinnar skrifa að meðal þeirra sem eru lagðir inn á sjúkrahús vegna COVID-19 séu meiri líkur á að karlar greinist með alvarleg einkenni á borð við bráða nýrnabilun og hjartabilun.

Munurinn á dánarlíkunum er sérstaklega mikill á milli kvenna og karla 50 til 64 ára. Karlar á þessum aldri eru fjórum sinnum líklegri til að deyja af völdum COVID-19 en konur á sama aldri.

Munurinn á dánarlíkunum á milli kynjanna virðist vera meiri þegar COVID-19 á í hlut en aðrir smitsjúkdómar í öndunarfærum.

„Hár aldur er stærsti áhættuþátturinn hvað varðar alvarlega veikindi og dauða af völdum COVID-19 en þessi áhættuaukning byrjar mun fyrr hjá körlum en konum,“ segja vísindamennirnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Börnin sem voru alin upp af dýrum – Úlfabörnin – Apabarnið – Kjúklingastrákurinn

Börnin sem voru alin upp af dýrum – Úlfabörnin – Apabarnið – Kjúklingastrákurinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegar staðreyndir um hunda

Ótrúlegar staðreyndir um hunda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvetja fólk til að dreifa soðnum kartöflum í garðinum

Hvetja fólk til að dreifa soðnum kartöflum í garðinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reiðir Bandaríkjamenn láta í sér heyra í stærstu mótmælunum til þessa – Mótmælt á rúmlega 1.200 stöðum í dag

Reiðir Bandaríkjamenn láta í sér heyra í stærstu mótmælunum til þessa – Mótmælt á rúmlega 1.200 stöðum í dag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný bók varpar ljósi á furðulega hegðun Macron Frakklandsforseta

Ný bók varpar ljósi á furðulega hegðun Macron Frakklandsforseta