fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 13:15

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst eftir aðeins 8 daga ef sóttvarnarreglur vegna COVID-19 leyfa. Mótið hefst með leik Íslandsmeistara Vals þar sem þeir taka á móti ÍA á Origo vellinum. Síðustu daga hefur komið fram umræða þar sem rætt er afhverju ekkert sé byrjað að auglýsa deildina.

Hjörvar Hafliðason vakti fyrst athygli á þessu í Dr. football podcastinu sínu á þriðjudag.

„Hvar eru allar auglýsingarnar um Pepsi Max deildina? Vakna! Dr. Football sá eini á tánum, sá eini í Ofurdeildinni,“ sagði Hjörvar um málið í þætti sínum.

Hér að neðan má einnig sjá Twitter færslu Óðins þar sem hann gagnrýnir þetta sama og hafa margir tekið undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“