Sjónvarpsþáttur 433 er á dagskrá Hringbrautar klukkan 21:30 í kvöld en Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verðu gestur þáttarins.
Í síðari hluta þáttarins mætir Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur í knattspyrnufræðunum og skoðar Ofurdeildina sem er að gera allt vitlaust.
Nánast öll lið eru að hætta við þáttöku í deildinni en þátturinn var tekinn upp í hádeginu í dag.
Þáttinn má sjá í heild hér að neðan.