fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 20:00

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, hefur tjáð sig um evrópsku ofurdeildina. Hún er ekki hrifin af hugmyndinni.

Tilkynnt var um að deildin yrði sett á laggirnar á sunnudagskvöld. 12 evrópsk stórlið fóru fyrir tilkynningunni. Í kjölfarið braust út mikil reiði í knattspyrnuheiminum. Nú virðist sem svo að hætt hafi verið við deildina.

Katrín er stuðningsmaður Liverpool, sem er einmitt eitt af liðunum 12. Það er Katrín ósátt við.

,,Stuðningsmennirnir eru hjartað og andinn í hverri íþrótt, þessi íþrótt er ekkert án þeirra. Þegar græðgi og kapítalismi taka algjörlega yfir er hjartað farið úr íþróttinni. Ég mun ekki fylgja Liverpool á þessa vegferð, eigendur verða að ganga einir í þetta skiptið,“ skrifar Katrín á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu

Adam kominn í nýtt lið á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina