fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Íslendingar segja frá samskiptum sínum við stærstu stjörnur í heimi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eiga sér stað ansi skemmtilegar umræður á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem Íslendingar ræða frægar stjörnur sem hafa orðið á vegi þeirra og lýsa samskiptum sínum við þær. Þar á meðal eru sögur af ýmsum fótboltastjörnum. Egill Harðar byrjaði umræðuna á Twitter en ansi margir hafa tekið þátt og sagt frá sínum samskiptum.

Pétur Örn Gíslason segir frá samskiptum sínum við Griezmann og Thierry Henry. Hann segir Henry hafa verið toppnáunga en Griezmann talaði ekki stakt orð í ensku og tjáði sig í gegnum Google translate. Þá fannst honum eftirminnilegt þegar Mario Mandzukic spurði hvort 500 evrur nægðu fyrir 10 bjórum.

Hlynur Hallgrímsson hitti Manchester United liðið frá 97-98 og sagði eftirminnilegast hvað Schmeichel hefði verið leiðinlegur.

Fleiri sögur er hægt að lesa í umræddri færslu og er fólk hvatt til að deila sínum sögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?

Feðgarnir sátu saman og ræddu málin – Gæti Haaland sameinast Mbappe á Spáni?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það

Koma úr skápnum – Hafa verið saman í þrettán ár en ekki viljað segja neinum það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát

Skítleg framkoma starfsmanna United dregin fram í sviðsljósið – Hringdu í ættingja tveimur dögum eftir andlát
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni

Sádarnir undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius Junior – Yrði sá dýrasti í sögunni