Gummi Ben, íþróttalýsandi hjá Stöð 2 Sport sló á létta strengi á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld.
Í kvöld fóru fram tveir leikir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Gummi segist hafa fundið ástæðuna fyrir því að Rikki G, íþróttalýsandi hjá Stöð 2 Sport hafi ekki verið að lýsa leik Bayern Munchen og Paris Saint Germain.
Gumma fannst einn af aðstoðardómurum leiksins vera líkur Rikka. Dæmi hver fyrir sig.
Hér ástæðan fyrir því að @RikkiGje var ekki að lýsa #Ucl í kvöld. pic.twitter.com/CAiv26AIZp
— Gummi Ben (@GummiBen) April 7, 2021