fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

„Zlatan er hugleysingi“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, hefur verið harðlega gagnrýndur í heimalandinu eftir að hafa fengið sér skotvopnaleyfi og skotið ljón í Suður Afríku og tekið líkamsparta dýrsins með sér heim segir í frétt Daily Mail.

Dýraverndunarsamtökin PETA harma fréttirnar af sænska framherjanum og hafa gefið út yfirlýsingu:

„Zlatan Ibrahimovic elskar að líkja sér við ljón, kraftmikill og sterkur, en ánægja hans á því að skjóta ljón og önnur dýr sýnir að hann er hugleysingi sem ýtir undir ofbeldishneigð sína með þessu athæfi.“

„Það er enginn hæfileiki að skjóta dýr sem getur sér enga björg veitt. Allir með vott af samvisku ættu að sjá að það að myrða dýr til þess eins að skemmta sér og sýna líkamshluta þeirra er hræðilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf