Sjónvarpsþáttur 433 verður á dagskrá Hringbrautar klukkan 21:30 í kvöld en vefurinn er sýndur á vefnum á sama tíma.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings í efstu deild karla mætir og fer yfir stöðuna, íslenskur fótbolti er í pásu vegna regluverks stjórnvalda.
Hólmbert Aron Friðjónsson framherji Brescia og íslenska landsliðsins verður á línunni og ræðir stöðu sína hjá félaginu.
Þá kemur Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu og skoðar síðustu vikur hjá KSÍ og þá umræðu sem var í kringum íslenska landsliðið á síðustu vikum.