fbpx
Föstudagur 27.september 2024
Fréttir

Í sjálfheldu í Helgafelli – Innbrot í Hafnarfirði

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 05:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær ungar stúlkur lentu í sjálfheldu í Helgafelli í Mosfellsbæ í gær. Þær voru aðstoðaðar við að komast niður og ók lögreglan þeim síðan heim. Þeim var orðið kalt en annars amaði ekkert að þeim. Brotist var inn í fyrirtæki í Hafnarfirði í nótt. Styggð virðist hafa komið að innbrotsþjófinum eða innbrotsþjófunum þegar öryggiskerfi fór í gang og virðast engu hafa verið stolið.

Í Breiðholti var kveikt í ruslatunnu við bensínstöð. Ekkert tjón hlaust af. Í miðborginni var ölvuðum manni vísað út úr verslun en hann hafði lagst til hvílu í lagerrými hennar.

Einn ökumaður var handtekinn fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi

Drengurinn sem grunaður er um hnífstunguárásina á menningarnótt áfram í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti borgarfulltrúinn ætlar á þing

Vinsælasti borgarfulltrúinn ætlar á þing
Fréttir
Í gær

Tveir Íslendingar sagðir hafa svikið rúmlega hálfa milljón Bandaríkjadala út úr fyrirtæki í San Francisco

Tveir Íslendingar sagðir hafa svikið rúmlega hálfa milljón Bandaríkjadala út úr fyrirtæki í San Francisco
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem lést í Hlauptungufossi var frá Katar

Maðurinn sem lést í Hlauptungufossi var frá Katar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Í fyrsta skiptið í mínu lífi var ég meðhöndlaður eins og hundur“

„Í fyrsta skiptið í mínu lífi var ég meðhöndlaður eins og hundur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dópsali með fulla vasa af peningum sagðist hafa verið að selja vændi

Dópsali með fulla vasa af peningum sagðist hafa verið að selja vændi