fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Réðst á leigubílstjóra í Hafnarfirði – Var mjög ölvaður

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 08:04

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt, en í dagbók lögreglunnar er greint frá umferðaróhappi í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Þar ók ökumaður á vegrið, en í kjölfarið var hann fluttur á slysadeild til skoðunar og bifreiðin flutt af vettvangi með kranabíl.

Í Hlíðunum var maður handtekinn og vistaður í fangaklefa fyrir að brjóta nálgunarbann og hafa í hótunum.

Í Hafnarfirði var maður handtekinn vegna líkamsárásar í garð leigubílsstjóra. Árásarmaðurinn, sem er sagður hafa verið í mjög annarlegu ástandi var vistaður í fangaklefa þar sem hann bíður skýrslutöku. Einnig var brotist inn í geymslur í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Þar var ýmsu stolið, meðal annars rafmagshlaupahjóli.

Í Grafarvogi þurfti að reykræsta íbúð eftir að páskalambið var full lengi í ofninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

BM Vallá og UNICEF á Íslandi undirrita samstarfssamning til þriggja ára

BM Vallá og UNICEF á Íslandi undirrita samstarfssamning til þriggja ára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákæran gegn Sigurði Fannari birt: Játar hvorki né neitar því að hafa banað dóttur sinni

Ákæran gegn Sigurði Fannari birt: Játar hvorki né neitar því að hafa banað dóttur sinni