fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Björgvin Halldórsson ræðir um ferilinn – „Það eru nú margar plastpíkurnar“

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 3. apríl 2021 20:00

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsþættirnir Þó líði ár og öld í umsjón Páls Kristins Pálssonar á Rás 1 fjalla um Björgvin Halldórsson og hans feril. Hann ræðir heilmikið í þeim meðal annars hvernig blöðin reyndu að rífa hann niður eftir að hann hafði skotist upp á stjörnuhimininn.

Árið 1969 hófst ferill hans með hljómsveitinni Ævintýri á tónlistarhátíðinni Pop-festival. Þar var Ævintýri kosin vinsælasta hljómsveitin og Björgvin vinsælasti söngvarinn.

Þar sem Björgvin var aðalsöngvarinn í hljómsveitinni varð hann ofsalega frægur og þekktur. Hann fékk mörg símtöl og bréfaskriftir en það er ansi þekkt í tónlistarbransanum að menn sé hafnir til skýjanna.

„Svo þegar það er komið á hæðsta plan, þá er byrjað að rífa þig niður. Það er bara staðreynd. Og ég fékk svona á mig, ég var að fara í viðtöl og svona og ég var bara með tóman kjaft. Ég fór að tala um stúlkurnar og þá sagði ég „Það eru nú margar plastpíkurnar“ og þetta fór misjafnlega ofan í menningarvitana,“ segir Björgvin og hlær.

Björgvin segir að mikið einelti hafi farið fram í blöðunum en nú fari það fram á Instagram og á Snapchat.

Hér fyrir neðan má hlusta á þættina fjóra í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur áhyggjur af launahækkunum kennara

Hefur áhyggjur af launahækkunum kennara
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dagsektir verði lagðar á Hringdu

Dagsektir verði lagðar á Hringdu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi

Segir ámælisvert að ekki sé búið að banna umskurð drengja á Íslandi
Fréttir
Í gær

Ráðuneytið segir Dalvíkurbyggð ekki hafa fylgt reglum en ætlar ekki að gera neitt í því

Ráðuneytið segir Dalvíkurbyggð ekki hafa fylgt reglum en ætlar ekki að gera neitt í því
Fréttir
Í gær

Tryggvi deilir 10 lífslexíum sem hann lærði í lögreglunni – „Miðaldra konur áreita karlkyns lögreglumenn mest“

Tryggvi deilir 10 lífslexíum sem hann lærði í lögreglunni – „Miðaldra konur áreita karlkyns lögreglumenn mest“
Fréttir
Í gær

Hið umdeilda Arnarland afgreitt úr skipulagsnefnd Garðabæjar – Segjast skilja áhyggjur íbúa

Hið umdeilda Arnarland afgreitt úr skipulagsnefnd Garðabæjar – Segjast skilja áhyggjur íbúa
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður dæmdur fyrir húsbrot, brot gegn nálgunarbanni og margt fleira – Trylltist þegar hann sá fötin sín úti í plastpoka

Síbrotamaður dæmdur fyrir húsbrot, brot gegn nálgunarbanni og margt fleira – Trylltist þegar hann sá fötin sín úti í plastpoka