Blaðamenn Guardian búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði á bekknum þegar Everton tekur á móti Crystal Palace á mánudag.
Gylfi hefur verið í stóru hlutverki hjá Everton síðustu vikur en blaðamenn Guardian telja að hann þurfi að fara á bekkinn.
Ástæðan er sú að James Rodriguez hefur náð heilsu og telja þeir að Gylfi þurfi að setjast á bekkinn.
Líklegt byrjunarlið eru hér að neðan.