fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Fyrrum framherji Inter Milan handtekinn – Útataður í blóði og talið að hann hafi ráðist á föður sinn

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fredy Guarin, fyrrverandi leikmaður Inter Milan, var handtekinn á fimmtudaginn í Kólumbíu. Heimildir herma að hann hafi ráðist á föður sinn.

Myndband er nú í dreifingu þar sem sjá má lögregluna í Kólumbíu handtaka Guarin sem er útataður í blóði.

„Við fengum tilkynningu um heimilisofbeldi. Þegar að lögreglan mætti á svæðið var fólk slasað og sonurinn sem var á svæðinu átti í útistöðum við foreldra sína.,“ sagði í tilkynningu frá lögreglunni.

Fredy Guarin er 34 ára og lék á sínum tíma 141 leik fyrir ítalska liðið Inter Milan, skoraði 22 mörk og gaf 38 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City