fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Dómari dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir að hafa dæmt umdeilda vítaspyrnu

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serbneski dómarinn Srbjan Obradovic, hefur verði dæmdur í 15 mánaða fangelsi og 10 ára bann frá dómgæslu fyrir vítaspyrnu sem hann dæmdi í leik Spartak Subotica og Radnicki Nis í serbensku deildinni árið 2018.

Leikurinn átti að skera úr um hvort liðið myndi vinna sér inn sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar. Srbjan dæmdi tvær vítaspyrnur í leiknum, Spartak Subotica í hag og leiknum lauk með 2-0 sigri liðsins.

Seinni vítaspyrnan var dæmd þegar aðeins 13 mínútu voru eftir af leiknum og hún var gefin án nokkurrrar sjáanlegrar ástæðu.

Srbjan segist hafa verið að dæma hendi á varnarmann Radnicki Nis og var meira að segja studdur í þeirri ákvörðun af aðstoðardómara leiksins. Hins vegar að talið að peningar hafi verið í spilunum og þarna hafi verið að hagræða úrslitum leiksins.

Dæmi hver fyrir sig en hér má sjá upptöku af adraganda seinni vítaspyrnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond