fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Baráttan um ‘Gulldreng Evrópu’ harðnar – Fundir á Englandi í dag

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 08:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Erling Braut Haaland, leikmaður Dortmund, er eftirsóttur þessa dagana. Talið er að faðir Haaland og umboðsmaður hans Mino Raiola hafi átt viðræður við Real Madrid og Barcelona á fimmtudaginn og nú taka við fundir á Englandi.

Heimildir Mundo Deportivo herma að Alf Inge, faðir Haaland og Raiola ferðist í dag til Englands þar sem til stendur að ræða við forráðamenn fjögurra félaga í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi fimm félög eru talin vera Liverpool, Chelsea Manchester United og Manchester City.

Haaland sjálfur, er mjög áhugasamur um að spila í ensku úrvalsdeildinni og talið er mjög líklegt að hann yfirgefi Dortmund eftir tímabilið. Framherjinn knái hefur verið í toppformi á tímabilinu, spilað 31 leik fyrir Dortmund, skorað 33 mörk og gefið 8 stoðsendingar.

Haaland var árið 2020 valinn Gulldrengur Evrópu, þá nafnbót hlýtur sá ungi leikmaður sem er talinn vera besti ungi leikmaður Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond