fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Salah daðrar á nýjan leik við Spán

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 10:30

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool útilokar ekki að spila á Spáni innan tíðar en samningur hans við Liverpool gildir til ársins 2023.

Salah hefur reglulega daðrað við það að fara til Real Madrid. „Ég vonast eftir því að spila í mörg ár til viðbótar,“ sagði Salah í viðtali við spænska fjölmiðla.

Þegar Salah var spurður að því hvort hann hefði áhuga á að spila á Spáni. „Af hverju ekki? Það veit enginn hvað gerist í framtíðinni.“

„Einn daginn kannski, það er ekki alveg undir mér komið. Við sjáum hvað gerist á næstunni en ég vil ekki tala of mikið.“

Salah var einnig spurður út í samband sitt við Jurgen Klopp, stjóra Liverpool. „Þetta er bara eðlilegt samband á milli atvinnumanna, þannig myndi ég útskýra það.“

Salah hefur sagt áður að bæði Barcelona og Real Madrid séu frábærir klúbbar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond