fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Móðir Juan Mata lést í dag – Ástæðan fyrir fjarveru hans voru veikindi hennar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 15:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata miðjumaður Manchester United syrgir í dag en móðir hans lést eftir harða baráttu við veikindi. Frá þessu segja fjölmiðlar á Spáni.

Marta Garcia lést í dag en hún og Juan voru afar náinn, hafði Mata dvalið hjá henni á Spáni og ekki verið til staðar hjá Manchester United á meðan.

Þessi 32 ára gamli leikmaður hefur verið utan hóps en engar útskýringar voru gefnar út.

Mata hefur sagt frá því hversu náinn hann var móður sinni. „Ég hringi alltaf í hana í rútunni á leiðinni í leikinn, alltaf,“ sagði Mata í ævisögu sinni.

Móðir hans hafði alltaf áhyggjur af því að hann myndi slasa sig á vellinum, það skipti hana meira máli að hann væri heill heilsu en úrslitin hjá liðinu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City