fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Borgaði 10 milljónir í sekt til lögreglunnar – Nennti ekki að sækja glæsikerru sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United lét 53 milljóna króna bílinn sinn vera í höndum lögreglu í meira en 200 daga.

Pogba var stöðvaður á Rolls Royce bifreið sinni í júní á síðasta ári, ástæðan var sú að bíll hans var á frönskum númeraplötum.

GettyImages

Pogba var að keyra nálægt flugvellinum í Manchester þegar lögreglan stoppaði hann og tók ökutækið. Pogba fékk litla sekt fyrir málið en átti svo að leysa út bílinn.

Pogba nennti svo ekki að sækja bíl sinn í 270 daga og fékk hann 200 pund í sekt á dag fyrir að sækja ekki ökutæki sitt. Bíll Pogba var í höndum lögreglu í 270 daga en hann sótti hann fyrr í þessum mánuði. Pogba þurfti því að borga lögreglunni tæpar 10 milljónir íslenskra króna þegar hann sótti glæsikerru sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City