fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Staðan í riðli Íslands eftir leiki dagsins – Þjóðverjar unnu Rúmena

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 28. mars 2021 20:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar töpuðu fyrr í dag fyrir Armeníu, 2-0 í undankeppni HM. Tveir aðrir leikir voru leiknir í riðli Íslendinga í dag.

Makedónar unnu stórsigur á Liechtenstein 5-0 og Þjóðverjar unnu 1-0 útisigur á Rúmenum með marki frá Serge Gnabry.

Staðan eftir tvær leiknar umferðir er sú að Ísland vermir 5. sæti riðilsins og situr þar án stiga.

Þjóðverjar verma toppsætið með 6 stig.

Armenar eru í 2. sæti með 6 stig en lakari markatölu en Þjóðverjar.

Makedónía er í 3. sæti með þrjú stig og Rúmenar eru í 4. sæti með 3 stig.

Liechtenstein er í neðsta sæti án stiga líkt og Ísland.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Í gær

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Í gær

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag