Ísland mætir Armeníu í undankeppni HM klukkan 16 í dag.
Ragnar Sigurðsson, miðvörður átti að vera í byrjunarliði Íslands í leiknum en meiddist í upphitun.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands tók því þá ákvörðun að setja Kára Árnason í byrjunarlið Íslands í leiknum.
Byrjunarliðið gegn Armeníu!
The starting lineup against Armenia!#fyririsland pic.twitter.com/li8kSSIrF0
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 28, 2021