fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Er sigurvegari í karlaheimi – Segir frá öllu ljótu skilaboðunum sem hún fær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. mars 2021 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laura Woods íþróttafréttakona í Bretlandi hefur slegið í gegn á skömmum tíma í starfi, hún stýrir vinsælum útvarpsþætti á Talksport og er stór hlekkur í keðju Sky Sports þegar kemur að umfjöllun um ensku úrvalsdeildina.

Woods var kjörinn besti kynnirinn í sjónvarpi þegar íþróttafréttafólk í Bretlandi hélt kjör á dögunum, í karlheimi hefur Woods slegið í gær.

„Við viljum öll jafnrétti en viðbrögðin við konum í sjónvarpi eða útvarpi er ekki eins. Það er ekki bara hvað þú segir, heldur hvernig þú lítur út,“ sagði Woods.

Woods sagði frá öllum ljótu skilaboðunm sem hún fær. „Ég hef fengið ljót skilaboð á Twitter til mín, að ég sé of létt, að ég sé feit. Að ég sé of mikið málið, að ég sé þreytt. Karlmenn fá eitthvað af svona skilaboðum en það fer aldrei í þá átt að þeir viti ekki hvað þeir eru að tala um.“

„Konur geta framkvæmt heilaskurðaðgerðir, þær geta farið til tunglsins en þær geta ekki sagt skoðun sína á fótbolta. Þetta er kjaftæði.“

Ljót skilaboð sem Woods fær ná oft undir skinnið hjá henni. „Ég tek þetta oft inn á mig, ég verð piruð. Ég þarf minn tíma en ég reyni líka að hjálpa öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“