fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Ný hárgreiðsla Aubameyang vekur verulega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. mars 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji og fyrirliði Arsenal hefur smellt í nýja hárgreiðslu sem hefur vakið verulega athygli.

Aubameyang er launahæsti leikmaður Arsenal en hárgreiðsla hans minnir á greiðsluna sem að tónlistarmaðurinn, Travis Scott skartar alltaf.

Búið er að búa til fjórar fléttur á haus framherjans frá Gabon en framherjinn er staddur í heimalandinu þessa dagana.

Aubameyang hefur verið í sviðsljósinu síðustu vikur en hann var settur út í kuldann á dögunum þegar hann mætti of seint í leik hjá Arsenal.

Framherjinn hefur ekki fundið sitt besta form eftir að hann fékk verulega launahækkun en stuðningsmenn Arsenal vona að ný hárgreiðsla kveikja í gömlum glæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“