fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Fluttur og vill 650 milljónir króna fyrir húsið – Ótrúlegur lúxus

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. mars 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Hart markvörður Tottenham er fluttur frá Manchester til Lundúna en hann gekk í raðir Tottenham síðasta haust.

Áður hafði hann búið í Manchester þar sem hann lék með Manchester City og Burnley sem er í nágrenninu. Hart átti heima í úthverfi Manchester en hefur nú sett hús sitt á sölu.

Getty Images

 

Hart vill 3,69 milljónir punda fyrir húsið eða sléttar 650 milljónir íslenskra króna. Húsið er á fjórum hæðum og er með öllum þeim lúxus sem hægt er að hugsa sér.

Í húsinu er bíósalur, bar og mjög stór líkamsræktarsalur. Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“