fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi – Kári og Alfons í vörninni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 18:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari Íslands. Liðið mætir Þýskalandi í undankeppni HM klukkan 19:45.

Alfons Sampsted byrjar í hægri bakverðinum en Birkir Már Sævarsson er í leikbanni. Kári Árnason og Sverrir Ingi Ingason eru í hjarta varnarinnar.

Aron Einar Gunnarsson, Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson eru á miðjunni, Jón Daði Böðvarsson leiðir framlínuna.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Alfons Sampsted
Kári Árnason
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Arnór Ingvi Traustason
Aron Einar Gunnarsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan