fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Xabi Alonso fær stórt starf í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. mars 2021 10:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool verður næsti þjálfari Borussia Monchengladbach og tekur við liðinu í sumar.

Marcos Rose núverandi þjálfari liðsins hefur gengið frá samkomulagi við Borussia Dortmund um að taka við liðinu í sumar.

Alonso er í dag í þjálfun hjá unglingaliði Real Sociedad sem var uppeldisfélag hans á Spáni.

Alonso þekkir vel til í Þýskalandi en hann lék með FC Bayern frá 2014 til 2017 en þá lagði hann skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Í gær

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Í gær

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi