fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Enski bikarinn: Búið að draga í undanúrslitin – Chelsea og Manchester City mætast

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. mars 2021 18:02

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin sem voru í pottinum voru Southampton, Manchester City og Chelsea, síðan mun sigurvegarinn úr viðureign Manchester United og Leicester bætast við en sá leikur er í gangi.

Chelsea mætir Manchester City og þá mun sigurvegarinn úr leik Leicester City og Manchester United mæta Southampton

Báðir leikirnir eru spilaðir á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley í Lundúnum og fara fram 17 og 18 apríl næstkomandi.

Undanúrslit enska bikarsins (FA CUP):
Chelsea – Manchester City
Leicester City/Manchester United – Southampton

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í dágóðan tíma

Lykilmaður Arsenal frá í dágóðan tíma
433Sport
Í gær

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Í gær

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins
433Sport
Í gær

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim