fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu afmæliskveðjuna sem Beckham sendi á Björgólf Thor í gær – „Takk fyrir herra“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. mars 2021 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Thor Björgólfsson, einn ríkasti maður í heimi fagnaði í gær afmæli sínu. Björgólfur fæddist 19 mars árið 1967 og er því 54 ára gamall.

Það var væntanlega mikið að gera hjá Björgólfi að taka við kveðjum í gær en erfitt verður að toppa kveðjuna sem David Beckham sendi honum.

Beckham birti mynd af þeim félögum saman á Instagram síðu sinni og skrifaði þar stutta ástarjátningu.

,,Til hamingju með daginn vinur,“ skrifar Beckham og birtir mynd af sér og Björgólfi í skíðaferð

Björgólfur og Beckham eru nágrannar í London en Beckham hefur ítrekað komið með honum til Íslands. Þá hafa þeir farið í frí með fjölskyldur sínar til Bandaríkjanna.

Björgólfur endubirtir kveðjuna á Instagram og skrifar. „Takk fyrir herra“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Í gær

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?