fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Mahrez lenti í klóm lyftaramanns – Mjólkaði bankareikninginn vikum saman

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, lenti í klóm 32 ára lyftaramanns. Lyftaramaðurinn, sem heitir Mohamed Sharif, var félagi í gengi sem komst yfir greiðslukort Mahrez og náði að eyða 175.000 pundum, sem svarar til um 31 milljónar íslenskra króna, áður en Mahrez uppgötvaði að peningar streymdu út af reikningi hans.

Sharif og félagar skelltu sér til Ibiza á kostnað Mahrez, keyptu sér rándýrt kampavín og versluðu í dýrum sérvöruverslunum. Hann var nýlega dæmdur í tæplega fjögurra ára fangelsi fyrir þetta mánaðarlanga eyðslufyllerí á kostnað Mahrez. Sharif var á reynslulausn og voru eftirstöðvar hennar teknar með í dóminn.

Sharif notaði kort Mahrez í ágúst og september 2017. Fyrir dómi sagðist hann aðeins hafa notað um 5.000 pund af þeim 175.000 sem hann var ákærður fyrir að hafa notað. Restina sagði hann að félagar hans hefðu notað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Í gær

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað