fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Slapp ótrúlega eftir að hafa stútað 35 milljóna króna bílnum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Malang Sarr varnarmaður Chelsea slapp ótrúlega þegar hann klessukeyrði Mercedes Benz bifreið sína í vikunni.

Chelsea náði að klófesta Sarr síðasta haust en hann var beint lánaður til Porto og hefur átt fína spretti í Portúgal.

Sarr er 22 ára gamall en hann var á leið heim af æfingu hjá Porto þegar hann missti stjórn á 35 milljóna króna bílnum sínum.

Getty Images

Bíllinn er gjörónýtur eftir áreksturinn en Sarr klessti á vegg rétt utan vegar, hann slapp ótrúlega og er ekkert meiddur.

Sarr kom frítt til Chelsea síðasta haust en hann hafði áður spilað með Nice í Frakklandi, hann hefur heillað í Porto og er sagður eiga bjarta framtíð hjá Chelsea.

Bílinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið