fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Morðvopnið í Rauðagerðismálinu fundið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. mars 2021 15:50

Margeir Sveinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla telur sig hafa fundið skotvopnið sem notað til að myrða Albanann Armando Bequiri fyrir utan heimili hans í Rauðagerði laugardagskvöldið 13. febrúar. mbl.is greinir frá þessu.

Engin tilkynning frá lögreglu hefur borist um þetta og Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn hefur til þessa ávallt neitað að upplýsa fjölmiðla um hvort morðvopnið sé fundið eða ekki. Hefur hann verið margspurður um það af öllum helstu fjölmiðlum. Í dag segir hann við mbl.is:

„Eft­ir bráðabirgðaniður­stöðu sér­fræðinga má áætla að svo sé; að þetta sé vopnið sem var notað í þessu til­viki.“

Margeir upplýsir ekki um hvenær lögregla fann vopnið. Fram kemur í fréttinni að rannsókn lögreglu á málinu miði vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
Fréttir
Í gær

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr