Joachim Löw þjálfari þýska landsliðsins hefur valið hóp sinn fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM. Um er að ræða næst síðasta leikmannahóp Löw sem þjálfari Íslands.
Thomas Müller, Mats Hummels og Jerome Boateng komast ekki í hópinn en talið var að Löw myndi velja þá aftur, hið minnsta Muller.
Þýskaland og Ísland eigast við í fyrsta leik í riðlinum á fimmtudag en leikið er í Duisburg í Þýskalandi, hópurinn sem Löw velur er ansi sterkur.
Timo Werner og Kai Havertz sem hafa upplifað erfiða tíma með Chelsea en eru í hópnum. Hóp Þýskalands má sjá hér að neðan.