fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu ógnarsterkan þýskan hóp sem mætir Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. mars 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Löw þjálfari þýska landsliðsins hefur valið hóp sinn fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM. Um er að ræða næst síðasta leikmannahóp Löw sem þjálfari Íslands.

Thomas Müller, Mats Hummels og Jerome Boateng komast ekki í hópinn en talið var að Löw myndi velja þá aftur, hið minnsta Muller.

Þýskaland og Ísland eigast við í fyrsta leik í riðlinum á fimmtudag en leikið er í Duisburg í Þýskalandi, hópurinn sem Löw velur er ansi sterkur.

Timo Werner og Kai Havertz sem hafa upplifað erfiða tíma með Chelsea en eru í hópnum. Hóp Þýskalands má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið