fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Fyrrverandi stjarna með tvær fyrrverandi í takinu – Vita ekki af hvori annarri

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 19. mars 2021 21:00

Adriano fyrir miðju og fyrrum ástkonur hans. Mynd/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano, fyrrum knattspyrnustjarna og leikmaður Inter Milan á Ítalíu, er sagður vera byrjaður að hitta fyrrverandi kærustur sínar aftur. Það væri kannski ekki til frásögu færandi nema hvað hann er sagður vera að hitta þær báðar í einu.

Þetta kemur fram í götublöðum á meginlandinu en heimildarmenn segja að Adriano, sem er 39 ára gamall, hafi sést með báðum konunum á lúxus hóteli sem hann dvelur nú á. Adriano flutti inn á hótelið með bikarana sína sem hann vann á ferlinum. Hótelið sem um ræðir er afar fínt en það er í Rio de Janeiro. Adriano er á svokallaðri forsetasvítu hótelsins.

Fyrrum unnusta kappans, Victoria Moreira, hefur sést á svítunni með Adriano en Micaela Mesquita, fyrrum kærasta hans hefur einnig heimsótt hann á hótelið. Adriano er sagður borga rúmlega 10 þúsund pund á mánuði fyrir svítuna eða tæpar 2 milljónir í íslenskum krónum.

Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu hefur Adriano verið að hitta báðar konurnar undanfarna þrjá mánuði en þó bara á hótelinu, ekki í almenningi. Þá er einnig sagt að Adriano sjái til þess að Micaela heimsækji hann einungis þegar Victoria er heima hjá sér, 5 og hálfum tíma frá hótelinu. Samkvæmt heimildum fjölmiðla hið ytra vita konurnar ekki af hvor annarri, það er að segja að Adriano sé að hitta þær báðar á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Í gær

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn