fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Pfizer á leið með bóluefni fyrir börn

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 15:30

mynd/pfizer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Bourla, forstjóri Pfizer, sagði nýlega í samtali við ísraelska fjölmiðla að fyrirtækið verði tilbúið með bóluefni fyrir 12-16 ára börn fljótlega. Tilraunum með það lýkur á næstu vikum.

Bóluefnin gegn kórónuveirunni, sem eru nú þegar í notkun, eru ekki ætluð börnum en nú ætlar Pfizer að koma með bóluefni fyrir börn.

AstraZeneca hefur verið að gera tilraunir með bóluefni fyrir 7-17 ára börn og Moderna einnig. Pfizer byrjaði þó fyrst á þessu eða í október á síðasta ári. Times of Israel hefur eftir Bourla að bóluefni fyrir 12-16 ára börn verði tilbúið eftir nokkrar vikur. Það þurfi síðan að fara í hefðbundið ferli til samþykktar. Hann sagðist vonast til að hægt verði að hefja bólusetningar á börnum fyrir árslok.

Í Bandaríkjunum stefna yfirvöld að því að hefja bólusetningar á börnum í stórum stíl í haust því það er að þeirra mati mikilvægur þáttur í að ná upp hjarðónæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?