fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Ákvörðun Southgate vekur undrun – Menn eru „Sjokkeraðir“ í Liverpool

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. mars 2021 18:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklingar tengdir Liverpool eru sjokkeraðir eftir að ákvörðun Gareth Southgate, þjálfara enska landsliðsins, um að velja ekki Trent Alexander-Arnold í næsta landsliðsverkefni, var gerð opinber.

Frá þessu greinir The Athletic. Þjálfarateymi Liverpool var öruggt um að Alexander-Arnold yrði valinn í landsliðið og sökum þess var leikmanninum meðal annars gefið frí í þessari viku með að í huga.

„Þegar fréttirnar bárust urðu menn sjokkeraðir og undrandi hjá Liverpool,“ var skrifað í grein sem birtist á heimasíðu The Athletic.

Blaðamenn The Athletic, eru sammála að um eina umdeildustu ákvörðun Gareth Southgate, hjá enska landsliðinu sé að ræða.

„Við teljum að Recce James og Kieran Trippier séu búnir að eiga framúrskarandi tímabil með sínum félagsliðum og Kyle Walker er í frábæru standi með Manchester City,“ sagði Southgate um ákvörðun sína að skilja Alexander-Arnold eftir heima.

England mætir San Marínó, Albaníu og Pólland í næsta landsleikjahléi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar