fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Hörður spilaði í tapi CSKA Moskvu gegn Zenit

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 19:45

Hörður Björgvin Magnússon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CSKA Moskva tók í kvöld á móti Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 3-2 sigri Zenit en leikið var á VEB vellinum, heimavelli CSKA Moskvu.

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði CSKA Moskvu og spilaði allan leikinn. Arnór Sigurðsson, var ónotaður varamaður í liði CSKA Moskvu.

Jose Salomon Rondon kom CSKA yfir með marki á 28. mínútu.

Á 32. mínútu jafnaði Artem Dzyuna, metin fyrir Zenit og Wendel kom gestunum síðan yfir með marki á 50. mínútu.

Wendel var síðan aftur á ferðinni á 77. mínútu er hann kom Zenti í stöðuna 3-1.

Á 90. mínútu minnkaði Nikola Vlasic muninn fyrir CSKA en nær komust heimamenn ekki.

CSKA er eftir leikinn í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Zenit situr í 1.sæti með 48 stig.

CSKA 2-3 Zenit
1-0 Jose Salomon Rondon (’28)
1-1 Artem Dzyuba (’32)
1-2 Wendel (’50)
1-3 Wendel (’77)
2-3 Nikola Vlasic (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad