fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Segir aðeins eitt lið geta stöðvað Manchester City

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður Manchester City og Manchester United, segir að aðeins eitt lið geti stöðvað Manchester City í Meistaradeildinni. City, sem eru búnir að eiga frábært tímabil, eru búnir að vera nánast óstöðvandi í seinustu leikjum. Hargreaves vill meina að aðeins Bayern Munich geti sigrað þá.

Bayern unnu meistaradeildina í fyrra eftir sigur á PSG í úrslitaleiknum. Þeir eru með Robert Lewandowski sem var valinn besti leikmaður heims af FIFA og gæti hann gert gæfumuninn.

„Þetta er það Manchester City-lið sem hefur haft mesta möguleika á að vinna. Þeir eru með fjóra framherja og þétta vörn. Þeir hafa sigrað 21 af seinustu 22 leikjum og ég held að Guardiola sé með allt á hreinu,“ segir Hargreaves.

Hann segir þó að ef City eiga slæman leik eins og á móti Manchester United á dögunum, þá geti þeir einnig tapað á móti fleirum liðum. Að hans mati eins og staðan sé núna er liðið bara að spila það vel að enginn á möguleika nema Bayern

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad