fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Lars mætir með til Þýskalands

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, verður með íslenska landsliðinu í komandi landsliðsverkefni. Hann verður í kringum liðið í leikjunum gegn Þýskalandi og Liechtenstein í undankeppni HM, en ekki í leiknum gegn Armeníu.

Lars kom nýverið inn í starfsteymið með Arnari Þór Viðarssynu og Eiði Smára Guðjohnsen sem tóku við starfinu eftir að Erik Hamren sagði upp störfum. Áður voru þeir félagar að þjálfa U-21 lið Íslands.

Leikirnir fara fram núna í lok mars. Fyrst mætum við Þýskalandi fimmtudaginn 25. mars í Duisburg, næst Armeníu sunnudaginn 28. mars í Yerevan og loks Liechtenstein miðvikudaginn 31. mars í Vaduz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“