fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Segir Gary Neville vera ástæðuna fyrir því að hann fari ekki í þjálfun

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. mars 2021 11:45

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaime Carragher var gestur í hlaðvarpi Robbie Fowler á dögunum. Þar ræddu þeir til dæmis möguleikann á því að Carragher færi yfir í þjálfun.

Hann segir að það sé ólíklegt að snúi sér að þjálfun en síðan hann hætti að spila fótbolta hefur hann starfað sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Þar sést hann oftar en ekki með gömlum fjanda, Gary Neville.

Gary Neville reyndi fyrir sér í þjálfun árið 2015 þegar hann tók við Valencia í spænsku úrvalsdeildinni. Dvöl hans þar var algjör martröð og var honum sagt upp eftir aðeins sex mánuði í starfinu.

Carragher vill meina að enginn klúbbur vilji ráða sérfræðing frá Sky Sports í þjálfun eftir gengi Neville á Spáni.

„Það eina góða við ferð hans til Spánar er að ef ég fer einhvern tímann í þjálfun þá get ég ekki staðið mig verr en hann. Ég get bara gert betur en ég held að hann hafi drepið alla von um að sérfræðingur frá Sky Sport starfi við þjálfun aftur,“ sagði Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford er búinn í læknisskoðun

Rashford er búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“