Arsenal og Tottenham eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni. Leikið er á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal.
Erik Lamela kom Tottenham yfir í leiknum með mögnuðu marki sem gæti talist sem mark tímabilsins.
Sjón er sögu ríkari, markið má sjá hér fyrir neðan.
Erik Lamela var mögulega að skora mark tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og það í Norður-Lundúnaslagnum hvorki meira né minna! pic.twitter.com/rbqdqiyi8r
— Síminn (@siminn) March 14, 2021