fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Eiturlyfjakóngurinn sem ætlar að taka yfir í fótboltaheiminn

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 20:26

Tyson Fury, boxari, ásasmt Daniel Kinahan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Kinahan er ekki þekkt nafn innan fótboltans en hann er með mikil áhrif innan boxíþróttarinnar. Hann er einn ríkasti maður Írlands en hann hefur náð í auðæfi sín í gegnum eiturlyfjaviðskipti.

Daniel á umboðsskrifstofuna MTK Global og er með yfir 250 boxara á sínum snærum. Nýlega stofnaði hann nýja deild innan fyrirtækisins sem ber nafnið MTK Football og á sú deild að smala til sín fótboltamönnum á næstu árum.

Daniel er eftirlýstur í mörgum löndum vegna gruns um eiturlyfjasmygl en þessa dagana lifir hann góðu lífi í Dubai. Nafn hans finnst ekki á neinum pappírum innan MTK en hann er samt aðalmaðurinn þar og með nefið í öllu sem fram fer. Hann þekkir vel til margra fótboltamanna en hann hjálpaði þónokkrum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni um árið þegar þeir keyptu úr af manni sem sveik þá og hvarf með peninginn. Sum úrin kostuðu allt að 250.000 punda og því ekki um neina smáaura að ræða.

Áhrifamenn innan eiturlyfjaveldis Kinahan hafa náðst á mynd ásamt leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal Dele Alli og Troy Parrott, leikmenn Tottenham.

Dele Alli (til hægri), Troy Parrott (miðjunni) og Lee Byrne (til vinstri) sem er sonur eins besta vinar Kinahan
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram