fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Vítaspyrna réði úrslitum hjá Crystal Palace og WBA

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 16:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace fékk West Bromwich Albion í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði liðin eru í neðri hluta deildarinnar og WBA svo gott sem fallnir.

Það vantaði ekki færin í leikinn en framherjar beggja liða áttu erfitt með að ná góðum skotum á mark andstæðingsins.

Á 37. mínútu leiksins fékk Darnell Furlong, bakvörður WBA, boltann í hendina í sínum eigin vítateig og fékk dæmda á sig vítaspyrnu. Serbinn Luka Milivojevic steig á punktinn og skoraði framhjá Sam Johnstone í marki WBA.

Fleiri voru mörkin ekki og Crystal Palace lyfta sér upp í ellefta sæti deildarinnar og eru nánast búnir að gulltryggja sæti sitt í deildinni. WBA eru aftur á móti í nítjánda sæti með aðeins átján stig, átta stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?

Nýr markvörður til Kaupmannahafnar – Hvað gerir Rúnar Alex?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram