fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Ancelotti tjáir sig um hvort samningur Gylfa verði framlengdur

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 13. mars 2021 15:24

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lítur allt út fyrir að Gylfa Sigurðssyni verði boðinn nýr samningur hjá Everton en núverandi samningur hans gildir til júní 2022. Gylfi er með um 100.000 pund á viku hjá Everton og talið er að laun hans verði lækkuð í næsta samningi. Carlo Ancelotti staðfesti þetta við Sunday Times í vikunni og segir að ef Gylfi er ánægður hjá Everton, þá er Everton ánægt að hafa hann.

Paul Joyce, íþróttafréttamaður á Sunday Times, birti færslu um þetta á Twitter-síðu sinni og eru viðbrögðin mjög mismunandi hjá aðdáendum. Sumir eru glaðir að heyra þessar fréttir á meðan aðrir vilja að hann fari á brott.

Gylfi og félagar í Everton mæta Jóhanni Berg og félögum í Burnley í dag klukkan 17:30 og talið er að þeir báðir verði í byrjunarliði sinna liða á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“