fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Lækka ekki í launum þrátt fyrir að allt fari í klessu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Newcastle eru stressaðir ef allt fer á versta veg og liðið fellur úr ensku úrvalsdeildinni. Flest félög sem ekki berjast á toppi deildarinnar eru með klásúlu um að laun lækki all verulega ef liðið fellur úr deildinni.

Samkvæmt enskum blöðum hafa forráðamenn Newcastle hins vegar sleppt þessari klásúlu, þeir hafa talið hana vera fráhrindandi fyrir leikmenn.

Newcastle er með ansi marga hátt launaða menn miðað við félag sem berst nú fyrir lífi sínu.

Joelinton er í sérflokki í launum hjá Newcastle en hann þénar 87 þúsund pund í hverri viku, Andy Carroll er einnig á góðum launum og sömu sögu er að segja um Jonjo Shelvey miðjumann félagsins.

Newcastle er að berjast fyrir lífi sínu en liðið hefur verið í frjálsu falli síðustu vikur og er ansi líklegt til þess að falla

Tekjurnar í næst efstu deild eru mikið mun minni en í efstu deild og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir Mike Ashley með þessa launapakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“