fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Segir frá breyttu mataræði sínu – Var oft sagður of þungur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. mars 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur aldrei verið í betra formi á þessu tímabili, hann hefur breytt mataræði sínu til að vera í betra formi en áður.

Lukaku hefur oft verið sakaður um að vera of þungur, sérstaklega þegar hann lék hjá Manchester United. Framherjinn frá Belgíu hefur verið stórkostlegur með Inter.

Lukaku hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en Inter er á toppi deildarinnar á Ítalíu og virðist vera líklegt til sigurs í deild þeirra bestu.

„Frá því að ég gekk í raðir Inter hef ég breytt um mataræði, ég hef aldrei verið í eins góðu formi,“ sagði Lukaku.

Hann sagði frá því hvað hann borðar á venjulegum degi. „Mataræði mitt er þannig, ég fæ mér salat í hádeginu, ég borða mikið af kjúklingabringum og svo er það Shirataki pasta.“

„Ég breyti þessu lítið á milli dag, við verðum að vera mjög sterkir í þessum leik. Við hlaupum mikið, ég hef passað lífstíl minn betur utan vallar. Ég er sneggri en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi

Tilboði í Sævar hafnað – Vonast til að hann framlengi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Staðfesta komu Asensio
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“